Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 22:42 Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða. Vísir/Getty Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280. Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280.
Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf