Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Ritstjórn skrifar 28. september 2017 21:00 Glamour/Getty Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour
Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour