64 milljarðar út um gluggann Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2017 10:22 Vísir/epa Virði International Airlines Group (IAG), eiganda flugfélagsins British Airways, lækkaði um ríflega hálfan milljarð punda, sem jafngildir 64 milljörðum króna, eftir að bilun í tölvukerfi raskaði flugi tugþúsunda farþega um helgina. Hlutabréf í IAG hafa fallið um 4% í morgun en nær öll þjónusta British Airways lá niðri frá bresku flugvöllunum Heathrow og Gatwick á laugardag.Sjá einnig: Hætt við allar flugferðir British Airways Talið er að um 75 þúsund farþegar hafi orðið fyrir barðinu á biluninni um helgina. Flugfélagið segir í samtali við fjölmiðla í morgun að allt gangi nú samkvæmt áætlun en viðurkennir þó að fjöldi farþega hafi enn ekki fengið farangurinn sinn. Unnið sé hörðum höndum við að leysa úr flækjunni. Sérfræðingar áætla að British Airways gæti þurft að greiða allt að 150 milljónir punda í bætur, um 19 milljarða króna, vegna tölvubilunarinnar. Fjöldi farþega þurfti að kaupa flugmiða hjá öðrum félögum með tilheyrandi kostnaði og segir í frétt Guardian að dæmi séu um að strandaglópar á Gatwick og Heathrow hafi þurft að greiða 200 þúsund krónur til að komast leiðar sinnar. Fjölmargir hafa farið fram á afsögn forstjóra British Airways, Alex Cruz, vegna málsins sem hefur beðið viðskiptavini afsökunar og sagt að bilunin sé nú til rannsóknar. Hann fullyrðir að fátt bendi til þess að um tölvuárás hafi verið að ræða.Our Chairman and CEO, Alex Cruz, apologises for the disruption caused by the recent IT system issues and... https://t.co/DRqwuM3SvF— British Airways (@British_Airways) May 29, 2017 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33 Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30 Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Virði International Airlines Group (IAG), eiganda flugfélagsins British Airways, lækkaði um ríflega hálfan milljarð punda, sem jafngildir 64 milljörðum króna, eftir að bilun í tölvukerfi raskaði flugi tugþúsunda farþega um helgina. Hlutabréf í IAG hafa fallið um 4% í morgun en nær öll þjónusta British Airways lá niðri frá bresku flugvöllunum Heathrow og Gatwick á laugardag.Sjá einnig: Hætt við allar flugferðir British Airways Talið er að um 75 þúsund farþegar hafi orðið fyrir barðinu á biluninni um helgina. Flugfélagið segir í samtali við fjölmiðla í morgun að allt gangi nú samkvæmt áætlun en viðurkennir þó að fjöldi farþega hafi enn ekki fengið farangurinn sinn. Unnið sé hörðum höndum við að leysa úr flækjunni. Sérfræðingar áætla að British Airways gæti þurft að greiða allt að 150 milljónir punda í bætur, um 19 milljarða króna, vegna tölvubilunarinnar. Fjöldi farþega þurfti að kaupa flugmiða hjá öðrum félögum með tilheyrandi kostnaði og segir í frétt Guardian að dæmi séu um að strandaglópar á Gatwick og Heathrow hafi þurft að greiða 200 þúsund krónur til að komast leiðar sinnar. Fjölmargir hafa farið fram á afsögn forstjóra British Airways, Alex Cruz, vegna málsins sem hefur beðið viðskiptavini afsökunar og sagt að bilunin sé nú til rannsóknar. Hann fullyrðir að fátt bendi til þess að um tölvuárás hafi verið að ræða.Our Chairman and CEO, Alex Cruz, apologises for the disruption caused by the recent IT system issues and... https://t.co/DRqwuM3SvF— British Airways (@British_Airways) May 29, 2017
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33 Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30 Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugvélar British Airways í loftið á ný Þó má búast við frekari seinkunum og einhverjum flugferðum verður aflýst fram á mánudag. 28. maí 2017 09:33
Voru 46 klukkutíma á ferðalagi en eiga að keppa í dag Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. 30. maí 2017 08:30
Hætt við allar flugferðir British Airways Hætt hefur verið við flugferðir á vegum British Airlines frá Heathrow og Gatwick í London vegna bilunar í tölvukerfi félagsins. 27. maí 2017 17:38
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf