iPhone sala dregst saman annað árið í röð Sæunn Gísladóttir skrifar 3. maí 2017 12:30 Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Vísir/Getty Forsvarsmenn tæknirisans Apple greindu frá því í gær að sala á iPhone snjallsímum hefði dregist saman á öðrum ársfjórðungi. Reuters greinir frá því að vísbendingar séu um að fólk hafi ákveðið að bíða eftir næstu útgáfu af símanum sem er tíu ára afmælisútgáfa hans. Í kjölfar þess að þetta var tilkynnt lækkuðu hlutabréf um 1,9 prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Um er að ræða annað árið í röð sem salan dregst saman milli ára á þessum fjórðungi. Spáð hafði verið aukinni sölu milli ára og að 52,27 milljón eintök myndu seljast. Þrátt fyrir að færri eintök seldust jukust tekjur Apple af iPhone sölu á tímabilinu um 1,2 prósent, enda eru símarnir dýrari en áður. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn tæknirisans Apple greindu frá því í gær að sala á iPhone snjallsímum hefði dregist saman á öðrum ársfjórðungi. Reuters greinir frá því að vísbendingar séu um að fólk hafi ákveðið að bíða eftir næstu útgáfu af símanum sem er tíu ára afmælisútgáfa hans. Í kjölfar þess að þetta var tilkynnt lækkuðu hlutabréf um 1,9 prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Um er að ræða annað árið í röð sem salan dregst saman milli ára á þessum fjórðungi. Spáð hafði verið aukinni sölu milli ára og að 52,27 milljón eintök myndu seljast. Þrátt fyrir að færri eintök seldust jukust tekjur Apple af iPhone sölu á tímabilinu um 1,2 prósent, enda eru símarnir dýrari en áður.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira