Tesla-trukkur væntanlegur í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 22:15 Elon Musk. VÍSIR/AFP Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017
Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51
Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53