Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 7. apríl 2017 14:00 Ætli það séu margir á Íslandi sem nýti endurgreiðsluna frá skattinum til lýtaaðgerða? Mynd/Getty Könnun sem gerð var á vegum RealSelf, sem er spjallborð fyrir áhugafólk um lýtaaðgerðir, sýnir að 36% notenda ætla að eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir. Þrátt fyrir að ekki talan eigi ekki við alla Bandaríkjamenn þá þykir hún þó ansi há. Í fyrra var sama könnun gerð en þá voru aðeins 13% sem ætluðu sér að nýta endurgreiðsluna til lýtaaðgerða. Á hverju ári fá Bandaríkjamenn endurgreitt frá skattinum ef borgað er of mikið, líkt og gerist hér á landi. Það hefur færst í aukanna að peningurinn sé notaður til þess að gangast undir lýtaaðgerðir. Samkvæmt könnunninni eru Bótox, varafyllingar og fitufrysting lang algengustu aðgerðirnar. Aðgerðir sem krefjast uppskurðar líkt og brjóstastækkun, rassalyfting og fitusog hafa hrapað í vinsældum. Algengara er að fólk yfir fertugt nýti peninginn í lýtaaðgerðir þar sem þau fá hærri fjárhæðir til baka. Í samantekt um könnunnina er einnig tekið fram að það sé jafnt hlutfall milli karla og kvenna sem fara í lýtaaðgerðir sem þessar. Mest lesið Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour
Könnun sem gerð var á vegum RealSelf, sem er spjallborð fyrir áhugafólk um lýtaaðgerðir, sýnir að 36% notenda ætla að eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir. Þrátt fyrir að ekki talan eigi ekki við alla Bandaríkjamenn þá þykir hún þó ansi há. Í fyrra var sama könnun gerð en þá voru aðeins 13% sem ætluðu sér að nýta endurgreiðsluna til lýtaaðgerða. Á hverju ári fá Bandaríkjamenn endurgreitt frá skattinum ef borgað er of mikið, líkt og gerist hér á landi. Það hefur færst í aukanna að peningurinn sé notaður til þess að gangast undir lýtaaðgerðir. Samkvæmt könnunninni eru Bótox, varafyllingar og fitufrysting lang algengustu aðgerðirnar. Aðgerðir sem krefjast uppskurðar líkt og brjóstastækkun, rassalyfting og fitusog hafa hrapað í vinsældum. Algengara er að fólk yfir fertugt nýti peninginn í lýtaaðgerðir þar sem þau fá hærri fjárhæðir til baka. Í samantekt um könnunnina er einnig tekið fram að það sé jafnt hlutfall milli karla og kvenna sem fara í lýtaaðgerðir sem þessar.
Mest lesið Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour