Uber segir það gott í Danmörku Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 14:37 Kristian Agerbo, talsmaður Uber í Danmörku. Vísir/EPA Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira