Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour