Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour