Apple hyggst framleiða iPhone á Indlandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. janúar 2017 21:26 Apple vill komast undan háum sköttum Indverja á innfluttum raftækjum. Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira