Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 20:15 Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27
Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30