Verðlaunahátíðin Golden Globes fer fram í 74.skiptið í kvöld.Myndir/Getty
Rauði dregillinn á Golden Globe er eitthvað sem enginn má láta framhjá sér fara. Við munum að sjálfsögðu vera á vaktinni í kvöld og fylgjast með í beinni.
Hér fyrir neðan má finna beina textalýsingu á því sem fer fram. Öll bestu og verstu dressin á saman stað.