Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour