Domino's Körfuboltakvöld: Slubbulegur sóknarleikur Þórs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 08:00 Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Þór Þorlákshöfn tapaði á heimavelli fyrir ÍR í sjöttu umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna hefur liðið valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og er eins og er í fallbaráttu í deildinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Þórsara á föstudagskvöld. Sóknarleikur Þórs var ekki til fyrirmyndar í leiknum og notuðu þeir orðið „slubbulegur“ með vísun í enska orðið sloppy, til þess að lýsa honum. „Ég held að hlutverkaskiptin séu ekki alveg nógu klár í þessu liði. Þeir ná ekki almennilega saman og úr verður þessi slubbulegi sóknarleikur,“ sagði einn spekinga þáttarins, Kristinn Geir Friðriksson. „Þetta er svona 2003 körfubolti sem Pellot-Rosa er að spila,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en bandaríski leikmaður Þórs, Jesse Pellot-Rosa, hefur ekki heillað sérfræðingana til þessa. „Þetta passar ekki inn í nútíma körfubolta,“ hélt Kjartan Atli áfram og Kristinn Geir tók undir það með honum. „Þetta stoppar allan sóknarleik,“ sagði Kristinn. „Ofboðslega erfitt að horfa á þennan sóknarleik,“ sagði Hermann Hauksson. „Þegar hann fær boltann, þá er boltinn stopp. Hinir sem eru með honum í liði vita ekki alveg hvað þeir eiga að vera að gera.“ Það var þó ekki bara sóknarleikurinn sem var tekinn í gegn heldur höfðu sérfræðingarnir einnig mikið á varnarleikinn út að setja. „Allar færslur eru svo rangar,“ sagði Hermann. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9. nóvember 2017 21:45