ZARA opnar í Smáralind á ný Ritstjórn skrifar 27. október 2017 13:15 Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour