Kristófer stigahæstur í sigri Furman | Ekki á heimleið strax Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. mars 2017 22:30 Kristófer Acox stuðaði marga á Twitter í dag með mynd af pizzusneið. vísir/ernir Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, átti sannkallaðan stórleik í 79-64 stiga sigri Furman gegn Campbell Fighting Camels en óvíst er hvaða liði Furman mætir í undanúrslitum College Insider Tournament. Kristófer sem er á lokaári sínu í Furman-háskólanum er að leika síðustu leiki sína og lét hann heldur betur taka til sín í dag. Var hann stigahæstur í liði Furman en heimamenn tóku níu stiga forskot inn í hálfleikinn og unnu að lokum fimmtán stiga sigur. Kristófer var ekki aðeins stigahæstur en ásamt því að setja 24 stig tók hann tíu fráköst og lauk því leiknum með tvöfalda tvennu. Skotnýting Kristófers var til fyrirmyndar í leiknum en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum ásamt því að setja niður bæði vítaskot sín í leiknum. Undanúrslitaleikurinn er á miðvikudaginn og kemur í ljós um helgina hvaða liði Furman mætir en úrslitaleikurinn fer svo fram á föstudaginn næstkomandi. Það verður því einhver töf á væntanlegri heimkomu Kristófers í Dominos-deild karla en Kristófer sem er uppalinn í KR deildi á Twitter-síðu sinni mynd af pizzusneið í dag og voru margir fljótir að álykta að hann væri á heimleið. Sé hann á heimleið verður einhver töf á því en það fer ekki framhjá neinum að hann yrði flottur liðsstyrkur fyrir KR.Final from Campbell! Furman advances to the semifinals of the College Insider Tournament! #CIT pic.twitter.com/3wo34hIjxY— Furman Basketball (@FurmanHoops) March 25, 2017 Tíst Kristófers sem vakti mikla athygli: — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, átti sannkallaðan stórleik í 79-64 stiga sigri Furman gegn Campbell Fighting Camels en óvíst er hvaða liði Furman mætir í undanúrslitum College Insider Tournament. Kristófer sem er á lokaári sínu í Furman-háskólanum er að leika síðustu leiki sína og lét hann heldur betur taka til sín í dag. Var hann stigahæstur í liði Furman en heimamenn tóku níu stiga forskot inn í hálfleikinn og unnu að lokum fimmtán stiga sigur. Kristófer var ekki aðeins stigahæstur en ásamt því að setja 24 stig tók hann tíu fráköst og lauk því leiknum með tvöfalda tvennu. Skotnýting Kristófers var til fyrirmyndar í leiknum en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum ásamt því að setja niður bæði vítaskot sín í leiknum. Undanúrslitaleikurinn er á miðvikudaginn og kemur í ljós um helgina hvaða liði Furman mætir en úrslitaleikurinn fer svo fram á föstudaginn næstkomandi. Það verður því einhver töf á væntanlegri heimkomu Kristófers í Dominos-deild karla en Kristófer sem er uppalinn í KR deildi á Twitter-síðu sinni mynd af pizzusneið í dag og voru margir fljótir að álykta að hann væri á heimleið. Sé hann á heimleið verður einhver töf á því en það fer ekki framhjá neinum að hann yrði flottur liðsstyrkur fyrir KR.Final from Campbell! Furman advances to the semifinals of the College Insider Tournament! #CIT pic.twitter.com/3wo34hIjxY— Furman Basketball (@FurmanHoops) March 25, 2017 Tíst Kristófers sem vakti mikla athygli: — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira