ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Tískan á Coachella Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Tískan á Coachella Glamour