Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour