Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour