Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour