Jólapeysur Beyoncé eru komnar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Glamour/Skjáskot, Beyonce.com Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour