Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. desember 2017 15:21 Með breytingunni yrði hagkerfi Indlands það fimmta stærsta í heiminum. vísir/getty Hagkerfi Indlands mun, árið 2018, verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands, gangi nýútgefin spá CEBR (Centre for Economics and Business Research) upp. Fréttaveita Reuters greinir frá.Með því yrði Indland fimmta stærsta hagkerfi í heimi en Bandaríkin eru í fyrsta sæti og hafa verið til lengri tíma. Sama spá gerir hins vegar ráð fyrir því að árið 2032 muni Kína taka fram úr Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir því að Kína myndi ná Bandaríkjunum ári fyrr, það er 2031, en áherslur Donalds Trump í alþjóðaviðskiptum eru ekki jafn stórtækar og gert var ráð fyrir. Þar segir einnig að Frakkland muni taka fram úr Bretlandi á komandi árum en það muni svo að öllum líkindum snúast við aftur. Lækkandi verð olíu verður síðan til þess að Rússland fellur í sautjánda sæti úr því ellefta árið 2032, gangi spáin upp. Í frétt Reuters segir einnig að hagfræðingar á þeirra vegum spái hagvexti upp á 3,5 prósent á heimsvísu. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagkerfi Indlands mun, árið 2018, verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands, gangi nýútgefin spá CEBR (Centre for Economics and Business Research) upp. Fréttaveita Reuters greinir frá.Með því yrði Indland fimmta stærsta hagkerfi í heimi en Bandaríkin eru í fyrsta sæti og hafa verið til lengri tíma. Sama spá gerir hins vegar ráð fyrir því að árið 2032 muni Kína taka fram úr Bandaríkjunum. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir því að Kína myndi ná Bandaríkjunum ári fyrr, það er 2031, en áherslur Donalds Trump í alþjóðaviðskiptum eru ekki jafn stórtækar og gert var ráð fyrir. Þar segir einnig að Frakkland muni taka fram úr Bretlandi á komandi árum en það muni svo að öllum líkindum snúast við aftur. Lækkandi verð olíu verður síðan til þess að Rússland fellur í sautjánda sæti úr því ellefta árið 2032, gangi spáin upp. Í frétt Reuters segir einnig að hagfræðingar á þeirra vegum spái hagvexti upp á 3,5 prósent á heimsvísu.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira