Látum vaða í upphá stígvél Ritstjórn skrifar 14. október 2017 09:00 Glamour/Getty Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour