Þetta er aðalflík haustsins Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Ef þú ætlar að fjárfesta í einni flík fyrir haustið, þá kemur köflótti jakkafatajakkinn sterkur inn. Hann er að sjálfsögðu til í mörgum litum, bæði í gráum og brúnum tónum. Veldu jakka sem klæðir þig best, og ekki er verra ef hann er svolítið stór í sniðinu. Þessi flík hefur verið vinsæl hjá fólkinu á tískuvikunum, og erum við alveg vissar á að búðirnar fari að fyllast af svona jökkum innan bráðar. Þegar ný árstíð hefst, og hvað þá sérstaklega í September þá langar manni oft í eitthvað nýtt í fataskápinn. Svona jakki er efst á óskalistanum á skrifstofu Glamour.Frá vinstri: Jakki frá Selected, á 17.995 krónur. Jakki frá Zöru, á 6.995 krónur Jakki frá Ganni, sem fæst í Geysi. Hann er á 35.800 krónur. Jakki frá Mango, kostar 10.150 krónur. Jakki frá Maje, fæst á Net-a-Porter.com. Hann kostar 40.240 krónur. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Ef þú ætlar að fjárfesta í einni flík fyrir haustið, þá kemur köflótti jakkafatajakkinn sterkur inn. Hann er að sjálfsögðu til í mörgum litum, bæði í gráum og brúnum tónum. Veldu jakka sem klæðir þig best, og ekki er verra ef hann er svolítið stór í sniðinu. Þessi flík hefur verið vinsæl hjá fólkinu á tískuvikunum, og erum við alveg vissar á að búðirnar fari að fyllast af svona jökkum innan bráðar. Þegar ný árstíð hefst, og hvað þá sérstaklega í September þá langar manni oft í eitthvað nýtt í fataskápinn. Svona jakki er efst á óskalistanum á skrifstofu Glamour.Frá vinstri: Jakki frá Selected, á 17.995 krónur. Jakki frá Zöru, á 6.995 krónur Jakki frá Ganni, sem fæst í Geysi. Hann er á 35.800 krónur. Jakki frá Mango, kostar 10.150 krónur. Jakki frá Maje, fæst á Net-a-Porter.com. Hann kostar 40.240 krónur.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour