Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Instagram síða Choupette var hökkuð Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Instagram síða Choupette var hökkuð Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour