Ætlar að koma Crocs í tísku Ritstjórn skrifar 18. september 2017 20:30 Glamour/Getty/ Jæja, breski fatahönnuðurinn Christopher Kane ætlar ekki að gefast á því að reyna að koma hinum svokölluðu Crocs skóm í tísku. Að sjálfsögðu voru fyrirsæturnar á sýningunni hans í London í dag klæddar í þessa forlátu plastsandala, að vísu skreyttar litríkum demöntum og í mismunandi litum. Er það bara við eða er þetta ekki alveg jafn ljótt og þetta var á tískupallinum í fyrra? Getur verið að Kane sé að takast áætlunarverkið? Kannski er bara best að spá þessum skóm góðu lífi næsta sumar ... eða hvað? Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30 Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Jæja, breski fatahönnuðurinn Christopher Kane ætlar ekki að gefast á því að reyna að koma hinum svokölluðu Crocs skóm í tísku. Að sjálfsögðu voru fyrirsæturnar á sýningunni hans í London í dag klæddar í þessa forlátu plastsandala, að vísu skreyttar litríkum demöntum og í mismunandi litum. Er það bara við eða er þetta ekki alveg jafn ljótt og þetta var á tískupallinum í fyrra? Getur verið að Kane sé að takast áætlunarverkið? Kannski er bara best að spá þessum skóm góðu lífi næsta sumar ... eða hvað?
Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30 Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30
Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30
Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00
Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45