Kendrick Lamar vill meiri húðslit í nýja lagi sínu Ritstjórn skrifar 31. mars 2017 16:30 Kendrick tekur umræðuna sem hefur líklega aldrei sést áður í rappmyndbandi. Mynd/Youtube Í gærkvöldi gaf rapparinn Kendrick Lamar út lagið Humble. Ekki nóg með það að lagið sé mjög gott og einstaklega grípandi þá inniheldur það frábæran boðskap. Það helsta sem hefur vakið athygli er kafli í laginu þar sem Kendrick talar um húðslit og hvað hann sé orðinn þreyttur á notkun Photoshop. Fólk hefur lýst yfir mikilli ánægju með þetta framtak Kendrick, sem er sjaldséð í tónlistarheiminum nú til dags. Photoshoppaðar auglýsingar, Instagram myndir og fleira umkringir okkur á hverjum degi. Það er greinilegt að Kendrick er einn af þeim sem er þreyttur á þessari óheilbrigðu þróun. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan sem mun líklegast hljóma víða um bæ á þessum sólríka föstudegi. Umræddur kafli byrjar 1:42. Mest lesið Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour
Í gærkvöldi gaf rapparinn Kendrick Lamar út lagið Humble. Ekki nóg með það að lagið sé mjög gott og einstaklega grípandi þá inniheldur það frábæran boðskap. Það helsta sem hefur vakið athygli er kafli í laginu þar sem Kendrick talar um húðslit og hvað hann sé orðinn þreyttur á notkun Photoshop. Fólk hefur lýst yfir mikilli ánægju með þetta framtak Kendrick, sem er sjaldséð í tónlistarheiminum nú til dags. Photoshoppaðar auglýsingar, Instagram myndir og fleira umkringir okkur á hverjum degi. Það er greinilegt að Kendrick er einn af þeim sem er þreyttur á þessari óheilbrigðu þróun. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan sem mun líklegast hljóma víða um bæ á þessum sólríka föstudegi. Umræddur kafli byrjar 1:42.
Mest lesið Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Besta bjútí grínið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour