Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Ritstjórn skrifar 11. október 2016 14:30 Tónsmíði er greinilega í ættinni hjá systrunum. Mynd/Getty Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour
Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour