Ástfangin á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 18. september 2016 21:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour