Bleikur október beint af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 7. október 2016 12:00 Myndir/Getty Nú þegar tískuvikurnar fyrir vorið 2017 eru búnar er augljóst að bleiki liturinn verður áberandi á næsta ári. Það kemur sér einstaklega vel þennan mánuðinn enda er hann tileinkaður litnum. Eftir nákvæmlega viku, eða 14.október, er bleiki dagurinn. Þá er fólk hvatt til þess að klæðast bleiku fötunum sínum. Það er því ekki seinna vænna að leita sér af innblæstri og við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds bleiku dressum frá tískuvikunum. Við hvetjum fólk einnig til þess að kaupa bleiku slaufuna en hún fæst í öllum helstu verslunum. Með því að kaupa bleiku slaufuna styrkir þú endurnýjun á tækjum til skipulagðrar leitar að brjóstakrabbameini. ValentinoBottega VenettaMichael KorsFendiGucci Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Nú þegar tískuvikurnar fyrir vorið 2017 eru búnar er augljóst að bleiki liturinn verður áberandi á næsta ári. Það kemur sér einstaklega vel þennan mánuðinn enda er hann tileinkaður litnum. Eftir nákvæmlega viku, eða 14.október, er bleiki dagurinn. Þá er fólk hvatt til þess að klæðast bleiku fötunum sínum. Það er því ekki seinna vænna að leita sér af innblæstri og við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds bleiku dressum frá tískuvikunum. Við hvetjum fólk einnig til þess að kaupa bleiku slaufuna en hún fæst í öllum helstu verslunum. Með því að kaupa bleiku slaufuna styrkir þú endurnýjun á tækjum til skipulagðrar leitar að brjóstakrabbameini. ValentinoBottega VenettaMichael KorsFendiGucci
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour