Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour