Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Ritstjórn skrifar 17. maí 2016 23:45 Kim Kardashian lét sjá sig í Cannes í kvöld. Myndir/Getty Kim Kardashian lét loksins sjá sig í Cannes en Kris Jenner og Kendall Jenner mættu þangað við opnunina í seinustu viku. Fyrsta veislan sem Kim spókar sig um í á hátíðinni er á vegum skartgripamerkisins De Grisogono. Kim var í síðum glitrandi kjól með hárið tekið upp og var með eindæmum glæsileg. Kim sýndi sínar flottu línur í glitrandi síðkjól.Fyrirsætan Chanel Iman skemmti sér í sömu veislu.Bella Hadid, systir Gigi Hadid, lét einnig sjá sig. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Kim Kardashian lét loksins sjá sig í Cannes en Kris Jenner og Kendall Jenner mættu þangað við opnunina í seinustu viku. Fyrsta veislan sem Kim spókar sig um í á hátíðinni er á vegum skartgripamerkisins De Grisogono. Kim var í síðum glitrandi kjól með hárið tekið upp og var með eindæmum glæsileg. Kim sýndi sínar flottu línur í glitrandi síðkjól.Fyrirsætan Chanel Iman skemmti sér í sömu veislu.Bella Hadid, systir Gigi Hadid, lét einnig sjá sig.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour