Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour