Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour