ING sker niður um 5.800 störf Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 13:55 Hollenski bankinn ING gæti skorið niður um allt að 7000 störf á næstu fimm árum. Vísir/EPA Hollenski bankinn ING hefur tilkynnt um niðurskurð 5.800 starfa í Belgíu og Hollandi á næstu fimm árum til að skera niður kostnað. Hugmyndin er að innleiða hraðar nýja tækni í bankageiranum og vera áfram leiðandi í stafrænu bankaumhverfi. Um 3.500 störf verða lögð niður í Belgíu en 2.300 í Hollandi, þessi aðgerð mun leiða til milljarð dollara, 113 milljarða íslenskra króna, sparnaðar á ári. En í dag starfa 51.833 hjá bankanum að því er segir í frétt BBC um málið. Samtals gæti aðgerðin haft áhrif á sjö þúsund störf að sögn framkvæmdastjóra bankans, Ralph Hamers, þeirra á meðal nokkur hundruð úthýst störf. Hamers segir að viðskiptavinir bankans séu í auknum mæli að nýta sér netbanka og nýta sér snjallsíma sína í bankaviðskiptum. Á næstu árum verður því fjárfest um 800 milljónum evra í stafræna þjónustu bankans. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hollenski bankinn ING hefur tilkynnt um niðurskurð 5.800 starfa í Belgíu og Hollandi á næstu fimm árum til að skera niður kostnað. Hugmyndin er að innleiða hraðar nýja tækni í bankageiranum og vera áfram leiðandi í stafrænu bankaumhverfi. Um 3.500 störf verða lögð niður í Belgíu en 2.300 í Hollandi, þessi aðgerð mun leiða til milljarð dollara, 113 milljarða íslenskra króna, sparnaðar á ári. En í dag starfa 51.833 hjá bankanum að því er segir í frétt BBC um málið. Samtals gæti aðgerðin haft áhrif á sjö þúsund störf að sögn framkvæmdastjóra bankans, Ralph Hamers, þeirra á meðal nokkur hundruð úthýst störf. Hamers segir að viðskiptavinir bankans séu í auknum mæli að nýta sér netbanka og nýta sér snjallsíma sína í bankaviðskiptum. Á næstu árum verður því fjárfest um 800 milljónum evra í stafræna þjónustu bankans.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07