Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour