Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour