Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour