Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour