Innlent

Enn skelfur í Bárðarbungu

Frá eldgosinu í Holuhrauni.
Frá eldgosinu í Holuhrauni. Vísir/Egill Aðalsteinsson
Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.