Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Ritstjórn skrifar 10. október 2016 19:00 Candice er ein frægasta fyrirsæta heims. Mynd/Getty Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour