Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Ritstjórn skrifar 30. mars 2016 21:00 skjáskot Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar. Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar.
Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour