Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Ritstjórn skrifar 31. október 2016 17:30 Harry Bretaprins er algjört sjarmatröll. Mynd/Getty Eftirsóttasti piparsveinn Bretlands, Harry Bretaprins, er sagður vera búinn að slá sér upp með bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Suits. Samkvæmt fjölmiðlum í Bretlandi hefur Meghan nú þegar hitt Vilhjálm Bretaprins og Katrínu konu hans og hún átti að hafa passað vel í hópinn. Harry hefur átt í nokkrum ástarsamböndum í gegnum tíðina en aldrei hefur neitt gengið upp til lengri tíma. Ef að þessar sögusagnir eru réttar þá verður það að teljast til stórtíðinda enda er Harry sá fimmti í röðinni til þess að verða Bretakonungur. Við vonum bara að Meghan sé tilbúin í alla þá fjölmiðlaathygli sem fylgir því að vera í konungsfjölskyldunni.Meghan er þekktust fyrir hlutverksitt í lögfræðiþáttunum Suits.Mynd/Getty Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour
Eftirsóttasti piparsveinn Bretlands, Harry Bretaprins, er sagður vera búinn að slá sér upp með bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Suits. Samkvæmt fjölmiðlum í Bretlandi hefur Meghan nú þegar hitt Vilhjálm Bretaprins og Katrínu konu hans og hún átti að hafa passað vel í hópinn. Harry hefur átt í nokkrum ástarsamböndum í gegnum tíðina en aldrei hefur neitt gengið upp til lengri tíma. Ef að þessar sögusagnir eru réttar þá verður það að teljast til stórtíðinda enda er Harry sá fimmti í röðinni til þess að verða Bretakonungur. Við vonum bara að Meghan sé tilbúin í alla þá fjölmiðlaathygli sem fylgir því að vera í konungsfjölskyldunni.Meghan er þekktust fyrir hlutverksitt í lögfræðiþáttunum Suits.Mynd/Getty
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour