Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour