Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour