Truflaðar tíu sekúndur í nágrannaslag Kiel og Flensburg | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2016 17:00 Leikmenn Kiel fagna mögnuðum sigri. vísir/getty Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu góðan heimasigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í Flensburg í þýsku 1. deildinni um helgina, 24-23. Síðustu tíu sekúndur leiksins voru ótrúlegar. Kiel var í sókn þegar tíu sekúndur voru eftir en hendi dómaranna var komin upp til merkis um leikleys. Svíinn Lukas Nilsson tók síðasta skot heimamanna en lét samlanda sinn Mattias Andersson, markvörð Flensburg, verja frá sér. Í raun hefði verið betra fyrir Nilsson að skjóta yfir markið. Af fæti markvarðarins fór boltinn beint á Holger Glandorf sem sendi fram á Frakkann Kentin Mahé sem komst í dauðafæri gegn Andreas Wolff, markverði Kiel og þýska landsliðsins. Úlfurinn varði meistaralega þegar tvær sekúndur voru eftir en dramatíkinni var ekki lokið þá. Danski hornamaðurinn Lasse Svan Hansen tók frákastið og komst í dauðafæri en Lukas Nilsson var mættur til baka og braut á Dananum. Vítakast dæmt þegar leiktíminn var runninn út. Þarna héldu margir að Flensburg myndi tryggja sér eitt stig enda Anders Eggert, vinstri hornamaður Flensburg og Danmerkur, ein allra besta vítaskytta heims. En svo fór ekki. Wolff var hetja heimamanna með því að verja boltann í stöngina og Kiel komið á toppinn í deildinni. Þessar rosalegu tíu sekúndur má sjá í Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu góðan heimasigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í Flensburg í þýsku 1. deildinni um helgina, 24-23. Síðustu tíu sekúndur leiksins voru ótrúlegar. Kiel var í sókn þegar tíu sekúndur voru eftir en hendi dómaranna var komin upp til merkis um leikleys. Svíinn Lukas Nilsson tók síðasta skot heimamanna en lét samlanda sinn Mattias Andersson, markvörð Flensburg, verja frá sér. Í raun hefði verið betra fyrir Nilsson að skjóta yfir markið. Af fæti markvarðarins fór boltinn beint á Holger Glandorf sem sendi fram á Frakkann Kentin Mahé sem komst í dauðafæri gegn Andreas Wolff, markverði Kiel og þýska landsliðsins. Úlfurinn varði meistaralega þegar tvær sekúndur voru eftir en dramatíkinni var ekki lokið þá. Danski hornamaðurinn Lasse Svan Hansen tók frákastið og komst í dauðafæri en Lukas Nilsson var mættur til baka og braut á Dananum. Vítakast dæmt þegar leiktíminn var runninn út. Þarna héldu margir að Flensburg myndi tryggja sér eitt stig enda Anders Eggert, vinstri hornamaður Flensburg og Danmerkur, ein allra besta vítaskytta heims. En svo fór ekki. Wolff var hetja heimamanna með því að verja boltann í stöngina og Kiel komið á toppinn í deildinni. Þessar rosalegu tíu sekúndur má sjá í
Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira