Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour