Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Klassík sem endist Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Í öll fötin í einu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Klassík sem endist Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Í öll fötin í einu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour