Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:00 Þetta er Iphone-hulstrið sem öllum langar til að eignast. Myndir/Getty Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT Mest lesið Ertu á sýru? Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT
Mest lesið Ertu á sýru? Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour