Rihanna er komin með dredda Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:30 Ef það er einhver sem getur verið með dredda, þá er það Rihanna. Mynd/Instagram Skjáskot Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour