Hrekkjavökuförðun að hætti stjarnanna Ritstjórn skrifar 28. október 2016 14:00 Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Mynd/Getty Um helgina verður hrekkavakan haldin hátíðlega um allan heim. Á meðan margir leita af hinum fullkomna búning er mikilvægt að huga einnig að förðuninni. Ef að förðunin fer alla leið og er skuggaleg er mögulega hægt að komast upp með að sleppa því að finna búning. Stjörnurnar hafa gaman af því að farða sig og klæða sig upp fyrir þessa árlegu hátíð. Hauskúpur eru afar vinsælar en það er ekkert sem má ekki á hrekkavökunni. Þetta er sá tími árs þar sem ímyndunaraflið má leika lausum hala. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman hrekkjavökufarðanir stjarnanna. Nicole Richie er greinilega með þetta.Mynd/SkjáskotAdriana Lima farðaði sig eins og Calavera, eða mexíkóst hauskúpa.Mynd/SkjáskotJennifer Lopez flott sem skuggaleg beinagrind.Mynd/SkjáskotKaty Perry með förðun sem toppar allt.Mynd/SkjáskotGwen Stefani sem kúreki útötuð í blóði.Mynd/SkjáskotGwyneth Paltrow og Apple, dóttir hennar, málaðar eins og hauskúpur.Mynd/Skjáskot #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Um helgina verður hrekkavakan haldin hátíðlega um allan heim. Á meðan margir leita af hinum fullkomna búning er mikilvægt að huga einnig að förðuninni. Ef að förðunin fer alla leið og er skuggaleg er mögulega hægt að komast upp með að sleppa því að finna búning. Stjörnurnar hafa gaman af því að farða sig og klæða sig upp fyrir þessa árlegu hátíð. Hauskúpur eru afar vinsælar en það er ekkert sem má ekki á hrekkavökunni. Þetta er sá tími árs þar sem ímyndunaraflið má leika lausum hala. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman hrekkjavökufarðanir stjarnanna. Nicole Richie er greinilega með þetta.Mynd/SkjáskotAdriana Lima farðaði sig eins og Calavera, eða mexíkóst hauskúpa.Mynd/SkjáskotJennifer Lopez flott sem skuggaleg beinagrind.Mynd/SkjáskotKaty Perry með förðun sem toppar allt.Mynd/SkjáskotGwen Stefani sem kúreki útötuð í blóði.Mynd/SkjáskotGwyneth Paltrow og Apple, dóttir hennar, málaðar eins og hauskúpur.Mynd/Skjáskot #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour