LVMH reyna að selja Donna Karan Ritstjórn skrifar 21. júlí 2016 16:15 Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne tóku við DKNY fyrir rúmu ári og hafa valdið eigendum vonbrigðum. Franska fjárfestingafyrirtækið LVMH sækist nú eftir því að losna við Donna Karan og DKNY, sem þau keyptu árið 2001. Meðal annara tískuhúsa sem að LVMH á eru Louis Vuitton, Fendi, Celine, Givenchy, Kenzo og Marc Jacobs. Ástæðan fyrir því að þau eru núna að reyna að selja ameríska tískuhúsið er vegna slæms gengis seinustu ár. Fyrir rúmu ári síðan steig Donna Karan sjálf niður sem yfirhönnuður bæði DKNY og Donna Karan. Í staðin voru þeir Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne sem stofnuðu merkið Public School. Donna Karan hefur áður sagt að LVMH sýni merkinu ekki næga athygli svo að það gæti komist almennilega á flug eftir nokkur ár í lægðinni. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þó gefið henni séns með því að ráða inn nýja hönnuði en það hefur greinilega ekki skilað sér í hagnaði né sölutölum. Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour
Franska fjárfestingafyrirtækið LVMH sækist nú eftir því að losna við Donna Karan og DKNY, sem þau keyptu árið 2001. Meðal annara tískuhúsa sem að LVMH á eru Louis Vuitton, Fendi, Celine, Givenchy, Kenzo og Marc Jacobs. Ástæðan fyrir því að þau eru núna að reyna að selja ameríska tískuhúsið er vegna slæms gengis seinustu ár. Fyrir rúmu ári síðan steig Donna Karan sjálf niður sem yfirhönnuður bæði DKNY og Donna Karan. Í staðin voru þeir Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne sem stofnuðu merkið Public School. Donna Karan hefur áður sagt að LVMH sýni merkinu ekki næga athygli svo að það gæti komist almennilega á flug eftir nokkur ár í lægðinni. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þó gefið henni séns með því að ráða inn nýja hönnuði en það hefur greinilega ekki skilað sér í hagnaði né sölutölum.
Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour